535 – 1000

Af hverju stakfell?

Starfsemi Stakfells hvílir á sterkum grunni sem byggir á trausti og áreiðanleika sem eru lykilatriði í fasteignaviðskiptum. Fagmennska í meðhöndlun og frágangi á kaupsamningum og öðrum mikilvægum skjölum er í fyrirrúmi.

Sölumenn Stakfells verðmeta eignir, annast kauptilboð, skjalagerð, samninga og afsöl. Við ráðleggjum kaupendum og seljendum í lánamálum, fjármálum, samningum, skjalagerð og réttindamálum byggðum á lögum og reglugerðum tengdum fasteignasölu. Við önnumst ennfremur gerð leigusamninga á atvinnu- og íbúðarhúsnæði.

Öflug söluskrá og gott tengslanet sölumanna tryggja hámarks árangur við sölu eigna. Sölumenn Stakfells sýna allar eignir sem myndar sterkari tengsl við bæði kaupendur og seljendur og skilar betri árangri.

Þorlákur Ómar Einarsson

Löggiltur fasteignasali

Þorlákur Ómar er löggiltur fasteignasali og hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 1982. Þorlákur Ómar er eigandi Stakfells.

Netfang
 [email protected]
Sími
535 1000
Farsími
820 2399

Sara María Karlsdóttir

Framkvæmda- og fjármálastjóri

Sara er grunnskólakennari að mennt, með viðbótar diplóma í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands. Sara sér um rekstur og reikningshald fyrir Stakfell. Sara María er eigandi Stakfells.

Netfang
 [email protected]
Sími
535 1000
Farsími
697 5524

Matthildur Sunna Þorláksdóttir

Lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Matthildur er lögfræðingur og lögg. fasteignasali að mennt. Hún hefur starfað hjá Stakfell síðan 2013 og hefur byggt upp reynslu af skjalagerð síðan þá, ásamt því að selja fasteignir.

Netfang
 [email protected]
Sími
535 1000
Farsími
690-4966

Sunna Sigurjónsdóttir

Lögfræðingur, skjalavinnsla.

Netfang
 [email protected]
Sími
535-1002
Farsími
-

Jóhanna Íris Gígja

Löggiltur fasteignasali

Jóhanna er löggiltur fasteignasali. Hún hóf störf við sölu fasteigna árið 2003 og hefur því langa og víðtæka reynslu í sölu fasteigna og markaðssetningu þeirra.

Netfang
 [email protected]
Sími
535-1000
Farsími
662 1166

Yan Ping Li

Löggiltur fasteignasali

Mikil reynsla í erlendum fjárfestingum og alþjóðaviðskiptum á milli Kína, Taiwan, Hong Kong, Singapore og Íslands. Árangursdrifin fagmaður, talar þrjú tungumál, kínversku, íslensku og ensku.

Netfang
 [email protected]
Sími
535-1005
Farsími
866-6897

Sagan okkar

Stakfell var stofnað árið 1984. Félagið hefur starfað við góðan orðstír í 30 ár og er vaxandi fyrirtæki byggt á traustum grunni. Hjá Stakfelli starfar öflugur hópur aðila með sérfræðiþekkingu á fasteignamarkaðnum. Fyrir utan löggilta fasteignasala starfa hjá félaginu lögfræðingar og viðskiptafræðingar og saman myndar þessi hópur
breiðan þekkingargrunn í þágu viðskiptavina fasteignasölunnar.

Skrifstofa Stakfells er í Borgatúni 30, sem er miðsvæðis í Reykjavík.