535 – 1000
Torrevieja fjölbýli , 950 Óþekkt
25.800.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
76 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Lyfta
Fasteignamat
0 Kr.
Brunabótamat
0 Kr.

STAKFELL FASTEIGNASALA KYNNIR: Þriggja herbergja íbúð í nútímalegri íbúðasamstæðu í Torevieja. Íbúðin er á efstu hæð og er með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og þakverönd. Sundlaug er í sameign. Einkabílastæði í kjallara. Stutt í alla þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða [email protected]


Falleg, þriggja svefnherbergja þakíbúð sem er staðsett í Torrevieja. Stutt í alla helstu þjónustu. Eignin skiptist í eldhús, stofu, 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Verönd, 42 fm og svalir, 6,4 fm. Bílastæði í kjallara og glæsilegt sameiginlegt svæði með fallegri sundlaug.
https://is.novushabitat.es/  - Tilvísunarnúmer VA-467

Verð frá: 172.900 Evrur+kostn. (ISK. 25.800.000,-+ kostn. miðað við gengi 1E=155 ISK.)

Til upplýsinga;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við gengi evru, ca. 1 evra = 155 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 3-5% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 13-15% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað.  Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum. Ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins sem getur verið ca. 0,5%- 1,5% af lánsupphæð.

 

Senda fyrirspurn um eignina