535 – 1000
Álalækur , 800 Selfoss
43.500.000 Kr.
Fjölbýli
4 herb.
87 m2
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Lyfta
Fasteignamat
2.020.000 Kr.
Brunabótamat
0 Kr.
Opið hús: 12. apríl 2021 kl. 17:00 til 17:30.

Opið hús fyrir Álalæk 1-3 verður haldið í íbúð 0102 í Álalæk 5-7. Grímuskylda.


Stakfell fasteignasala og kynnir í einkasölu eignina Álalækur 1-3, íbúð 304, 800 Selfoss og eru íbúðirnar afhendar fullbúnar með gólfefnum. Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum og eru skráðar 2ja til 3ja herbergja skv. þjóðskrá Íslands. Að auki er sér rúmgóð geymsla með glugga innan hverrar íbúðar sem hægt er að nýta sem auka svefnherbergi.
Ibúðin er tilbúin til afhendingar vor/sumar 2021.

Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Kr. Sigurðsson, s.618-9999 eða [email protected]

Nánari lýsing

Innréttingar
Veggir við sturtu verða flísalagðir í vegghæð með sömu flísum og eru á gólfi, blöndunartæki fylgja uppsett. Aðrir veggir eru málaðir í ljósum lit. Innrétting á baði er 900mm með 2 skúffum og vaski ofaná, útlit innréttingar er dökk viðaráferð og borðplata er plastlögð með ljósri marmaraáferð. Blöndunartæki fylgja frágengin. Upphengt klósett er á baði með hæglokandi setu. Innrétting í þvottahúsi, þar sem á við, er hvít og á henni hvít plastlögð borðplata. Innrétting í eldhúsi er samkvæmt teikningu og er hún með dökku viðarútliti og hvítum efriskápumBorðplata í eldúsi er plastlögð með marmaraáferð. Vaskur og blöndunartæki fylgja uppsett. Heimilistæki: Ofn, keramik helluborð og vifta að vandaðri gerð. Fataskápar með hurðum eru í hjónaherbergi, 1800mm plastlagðir í hvítum lit. Fataskápar í forstofum, þar sem við á, og í herbergjum eru samkvæmt teikningum. Allir fataskápar eru allir plastlagðir í hvítum lit. Innihurðir eru hvítar yfirfelldar með felliþröskuldum. Allar innihurðir eru 800mm. Sólbekkir fylgja ekki.
Gólfefni: 600x600 mm gráar flísar eru á gólfum og veggjum á baðherbergi, á gólfi í þvottahúsi og hluta forstofu. Ljóst harðparkett er á gólfum í öðrum rýmum.
Sameign á neðstu hæð er tæknirými sem og sameiginlegt rými fyrir hjól, vagna og tilheyrandi. Gólf verða máluð með skipamálningu í gráum lit. Bílastæði verða malbikuð. Sorptunnuskýli verða við enda bílastæðis. 
Þriggja fermetra geymsla fylgir auklega hverri íbúð og verður hún sett upp í sameign.
Myndir á vef eru af húsi við Álalæk 5-7, íbúð 306.


Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Kr. Sigurðsson löggiltur fasteignasali, s.618-9999 eða [email protected]
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila - Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald frá bæjarfélaginu þegar þess verður krafist (ca 3-6 mán, eftir afhendingu 0,3% af brunabótamati). 

Senda fyrirspurn um eignina